Fréttasafn(Síða 6)
Fyrirsagnalisti
80% telja að það ætti að framleiða landbúnaðarvörur innanlands
SAFL og BÍ stóðu fyrir framkvæmd á könnun meðal landsmanna um viðhorf til framleiðslu landbúnaðarvara.
Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Verðlaunin verða afhent 11. febrúar og hægt er að skila tilnefningum fram til 28. janúar.
Fordæmalaust og nauðsynlegt að áfrýja að mati SAFL
Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.
Framtíð Íslands í verðmætasköpun er í hugverkaiðnaði
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um hugverkaiðnað.
Lögvernduð starfsheiti hársnyrta og snyrtifræðinga vottuð á Noona
Neytendur geta séð hvort þjónustuveitendur í hársnyrtiiðn og snyrtifræði eru með lögverndaða menntun.
Árangur og áskoranir í iðnmenntun
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um iðnnám á Íslandi.
Mjög miklir hagsmunir af efnahagslegri velgengni Evrópu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1.
Rætt við frambjóðendur í hlaðvarpi SAFL
Samtök fyrirtækja í landbúnaði ræða við frambjóðendur í hlaðvarpi.
Hugverkaiðnaður sú atvinnugrein sem er í mestri sókn
Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri lyfjafyrirtækisins Coripharma og varaformaður SI, skrifar á Vísi um hugverkaiðnað.
Allir flokkar ætla að fullfjármagna samgönguáætlun
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Flokkarnir boða áframhaldandi stuðning við iðn- og tækninám
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Ólík sýn flokkanna í skattamálum
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Alþingi styður við áframhaldandi vöxt í hugverkaiðnaði
Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.
Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar gætu tvöfaldast á næstu 5 árum
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Menntatækni lykill að inngildingu í skólakerfinu
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, flutti erindi á máltækniþingi Almannaróms.
Ísland á ágætum stað í stafrænni samkeppnishæfni
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðin um stafræna samkeppnishæfni.
Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina
Formenn 24 fag- og meistarafélaga innan SI skrifa undir grein á Vísi um meistarakerfi löggiltra iðngreina.
Allir flokkar vilja virkja
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fjölmennum fundi
Orkuskipti voru til umfjöllunar á fundi sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu.
Allir nema Vinstri græn áforma að afhúða regluverk
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.