Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

20. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Marel fyrirmyndarfyrirtæki í þjálfun iðnnema

Fulltrúi SI heimsótti Marel sem er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum Nemastofu atvinnulífsins árið 2024.

18. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í landbúnaði : SAFL varpa ljósi á samkeppnishæfni landbúnaðar

Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa gefið út upplýsingar til að veita innsýn og varpa ljósi á samkeppnishæfni landbúnaðar.

17. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn stjórnar SI til Controlant

Stjórn SI heimsótti Controlant sem er aðildarfyrirtæki samtakanna.

17. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Gríðarleg vaxtartækifæri framundan í íslensku hagkerfi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var meðal viðmælenda í Silfrinu á RÚV. 

16. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Næsta ríkisstjórn dæmd fyrir það sem hún áorkar í raforkumálum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um raforkumál.

13. des. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Einhyrningarnir Alvotech og Kerecis hljóta viðurkenningu SI

Sérstök viðurkenning SI til einhyrninga sem eru félög metin á milljarð bandaríkjadala fyrir skráningu á markað.

12. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Áminning til nýrrar ríkisstjórnar að setja orkumál í forgang

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um hækkun raforkuverðs. 

10. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Breytingar á námi í prent- og miðlunargreinum

Fulltrúar Tækniskólans, Grafíu og Prentmets Odda skrifuðu undir viljayfirlýsingu.

10. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Ný stjórn Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna, VOR.

6. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Þarf að horfa langt fram í tímann í orkumálum landsins

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um raforkuverðshækkanir í fréttum RÚV.

6. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Skortur á raforku með tilheyrandi verðhækkunum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um hækkun raforkuverðs.

6. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Skortur á raforku veldur mikilli hækkun á raforkuverði

Í nýrri greiningu SI kemur fram að rafmagnsverð hafi hækkað á síðustu tólf mánuðum um 13,2%. 

4. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ríkisstjórn verðmætasköpunar

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar grein á Vísi. 

4. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : 80% telja að það ætti að framleiða landbúnaðarvörur innanlands

SAFL og BÍ stóðu fyrir framkvæmd á könnun meðal landsmanna um viðhorf til framleiðslu landbúnaðarvara. 

3. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Verðlaunin verða afhent 11. febrúar og hægt er að skila tilnefningum fram til 28. janúar.

27. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Fordæmalaust og nauðsynlegt að áfrýja að mati SAFL

Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 

27. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Framtíð Íslands í verðmætasköpun er í hugverkaiðnaði

Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um hugverkaiðnað.

26. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Lögvernduð starfsheiti hársnyrta og snyrtifræðinga vottuð á Noona

Neytendur geta séð hvort þjónustuveitendur í hársnyrtiiðn og snyrtifræði eru með lögverndaða menntun. 

25. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Árangur og áskoranir í iðnmenntun

Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um iðnnám á Íslandi. 

25. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Mjög miklir hagsmunir af efnahagslegri velgengni Evrópu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1. 

Síða 6 af 74