Fréttasafn(Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Pípulagningameistarar vilja nýja nálgun í hitun húsa
Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, skrifar um nýja nálgun í hitun húsa.
Ráðgjafar Hups með námskeið á Íslandi
Hups í samstarfi við SI, FSRE og HR standa fyrir innblástursdegi 1. febrúar kl. 9-17.30 í Háskólanum í Reykjavík.
Yngri ráðgjöfum boðið í heimsókn til Steypustöðvarinnar
Steypustöðin býður Yngri ráðgjöfum í heimsókn 1. febrúar kl. 16.30-18.30.
Útboðsþing SI fer fram 30. janúar
Útboðsþing SI fer fram í Háteig á Grand Hótel Reykjavík 30. janúar kl. 13-16.
Mikill áhugi á vinnustofu um vistvænni steypu
Fjölmennt var á vinnustofu um vistvænni steypu sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Sofandaháttur ríkir um þörf á aðgerðum vegna íbúðaskorts
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um áframhaldandi samdrátt í íbúðauppbyggingu.
Áframhaldandi samdráttur í byggingu nýrra íbúða
Ný greining SI sýnir að verulegur samdráttur í byggingu nýrra íbúða haldi áfram.
Vinnustofa um vistvænni steypu
Vinnustofa um vistvænni steypu fer fram 11. janúar kl. 13-14.30 í Húsi atvinnulífsins.
Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.
Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.
Samdráttur í íbúðauppbyggingu þvert á þarfir landsmanna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.
Vel mætt á fund um stöðu framkvæmda NLSH
Markaðsmorgunn NLSH sem var haldinn í samstarfi við SI fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Byggja þarf fleiri íbúðir til að mæta þörfum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um íbúðamarkaðinn.
SI og SA fagna metnaðarfullum áformum í húsnæðisstefnu
SI og SA hafa sent umsögn um tillögu að þingsályktun um húsnæðisstefnu til nefndarsviðs Alþingis.
Átta fundir um þróun íbúðamarkaðar
Fulltrúar SI fluttu erindi á átta fundum sem haldnir voru um allt land um þróun íbúðamarkaðar og atvinnuuppbyggingu.
NLSH kynnir stöðu framkvæmda og framkvæmdaverkefni
Nýr Landspítali, NLSH, býður til Markaðsmorguns 13. desember kl. 8.30-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Hönnun fái meira vægi fyrir verklegar framkvæmdir
Tæknihópur lagnakerfa fundaði um samspil tæknikerfa sem heyra undir nokkrar iðngreinar.
Húsnæðismál til umræðu á fundi Þjóðhagsráðs
Fulltrúar SI mættu á fund Þjóðhagsráðs þar sem húsnæðismál voru til umræðu.
Eitthvað skakkt við að lóðir séu tekjustofn fyrir sveitarfélög
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í Silfrinu á RÚV um íbúðamarkaðinn.
Fundur á Húsavík um þróun íbúðamarkaðar
Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður 10. nóvember á Fosshótel Húsavík kl. 11.30-13.00.